Vantar þig rafrænt gæðakerfi?

Gæðahandbækur og innri úttektir

Þjóðráð í þína þágu!

Úttekir, ráðgjöf og innleiðingar

Þjóðráð hefur starfað síðan 2012 með ráðgjafaþjónustu á ýmsum sviðum. Þjóðráð hefur jafnframt verið í samstarfi við sérhæfða ráðgjafa til að auka frekar á breidd á sértækum sviðum. Fáðu frekari upplýsingar um þjónustu okkar hér fyrir neðan.

Ráðgjöf í gæða- og rekstrarmálum

- Innri úttektir

- Rekstrarkerfi

- Gæðahandbók

- Áhættumat

- Ýmis námskeið í gæðamálum

Byggingaráðgjöf

- Verkefnastjórnun

- Almenn byggingaráðgjöf

- Byggingastjóri

- Húsasmíðaverkefni

- Tjónamat

- Öryggismál

- Mælingar

- Gæðamál

Ráðgjafarnir okkar

Photographer Heida HB

Steingerður Þorgilsdóttir

Viðskiptafræðingur
12274732_10153839595790739_445759405670822402_n

Jón Eyjólfsson

Byggingafræðingur